Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tjónþoli
ENSKA
victim of damage
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... samþykkja greiðslur krafna á hendur HEE-sjóðnum, taka ákvarðanir um skiptingu handbærs bótafjár milli krefjenda í samræmi við 14. gr. og ákveða skilmála og skilyrði, sem skulu gilda um bráðabirgðagreiðslur vegna krafna, í því skyni að tryggja að tjónþolar fái bætur eins fljótt og frekast er unnt;

[en] ... to approve settlements of claims against the HNS Fund, to take decisions in respect of the distribution among claimants of the available amount of compensation in accordance with article 14 and to determine the terms and conditions according to which provisional payments in respect of claims shall be made with a view to ensuring that victims of damage are compensated as promptly as possible;

Skilgreining
þolandi tjóns, sá sem verður fyrir tjóni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis, 3. maí 1996

Skjal nr.
T03Sskadab
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira