Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækjabúnaður fyrir flug
ENSKA
aeronautical equipment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... tækjabúnaði fyrir flug, meðal annars öllum fjarskiptasendum í tengslum við flugþjónustu (almenna), annaðhvort búnaði um borð í loftförum eða búnaði á jörðu niðri, þ.e. til leiðsögu loftfara, flugumferðarstjórnar, vegna flugöryggis og fjarskipta fyrir flugumferðarþjónustu (þ.e. hér er ekki átt við símaþjónustu til og frá loftfari sem er viðskiptalegs eðlis)

[en] Aeronautical equipment including all radio transmitters in connection with the aeronautical (civil) service either air-borne or terrestrial installations, for the purpose of aircraft navigation, air traffic control, air safety and radio communication for the air traffic service (i.e. this does not include commercial telephone service to and from aircraft);

Rit
Samningur um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs

Skjal nr.
T03SMRA-Kan
Aðalorð
tækjabúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira