Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líflitur
ENSKA
vital dye
DANSKA
livsvigtig farvestoff
SÆNSKA
vitalt färgämne
FRANSKA
colorant vital
ÞÝSKA
lebenswichtiger Farbstoff
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Lífvænleiki frumna er mældur með umbreytingu vetnissviptis á líflitnum MTT (3-(4,5-dímetýlþíasól-2-ýl)-2,5-dífenýltetrasólíumbrómíð, þíasólýl-blár; EINECS-nr. 206-069-5, CAS-nr. 298-93-1)) í blátt formasansalt sem er mælt megindlega eftir útdrátt úr vefjunum (20).

[en] Cell viability is measured by dehydrogenase conversion of the vital dye MTT (3-(4,5-Dimethylthiazol-2-yl)-2,5-diphenyltetrazolium bromide, Thiazolyl blue; EINECS number 206-069-5, CAS number 298-93-1)), into a blue formazan salt that is quantitatively measured after extraction from tissues (20).

Skilgreining
[en] stain introduced into the living organism, and taken up selectively by various tissues or cellular elements (IATE (Life sciences));
Context: The magnitude of viability is usually quantified by using MTT or the other metabolically converted vital dyes. In these cases the optical density (OD) of the extracted (solubilised) dye from the negative control tissue should be at least 20 fold greater than the OD of the extraction solvent alone (for an overview, see (22)). The negative control tissue should be stable in culture (provide similar viability measurements) for the duration of the test exposure period. (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Allt bendir til að ,vital dye´ merki ekki ,lífsnauðsynlegt litarefni´ heldur einfaldlega litarefni sem berst eðlilega inn í frumur og skaðar þær ekki. Það er því notað sem mælikvarði á lífvænleika þeirra, þ.e. því meira litarefni í frumunum því meiri er lífvænleiki þeirra.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
vital stain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira