Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýringar við texta
ENSKA
annotations
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í framhaldi af því að teknar hafa verið upp staðlaðar vísanir til heita þeirra tegunda, sem taldar eru upp í viðaukunum, hafa nokkrar breytingar, er varða frágang til útgáfu einvörðungu, verið settar inn í endurskoðaða útgáfu I. og II. viðauka. Skýringar við texta hafa verið tilgreindar þar sem það á við.

[en] As a consequence of the adoption of standard references to the names of the species listed in the Appendices, some purely editorial changes have been introduced in the revised version of Appendices I and II. Where appropriate, annotations will be included.

Rit
Samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, 13. janúar 2003

Skjal nr.
T03Acites
Aðalorð
skýring - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira