Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusta á jörðu niðri
ENSKA
ground service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef slík atriði útiloka eigin afgreiðslu skulu öll flugfélög eiga aðgang að þjónustu á jörðu niðri á jafnræðisgrundvelli. Gjöld skulu miðast við kostnað vegna veittrar þjónustu og slík þjónusta skal í eðli sínu vera sambærileg og í sama gæðaflokki og eigin afgreiðsla væri.

[en] Where such considerations preclude self-handling, ground services shall be available on an equal basis to all airlines; charges shall be based on the costs of services provided; and such services shall be comparable to the kind and quality of services as if self-handling were possible.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Króatíu um flugþjónustu

Skjal nr.
T05Sloftkroatia
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira