Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugáfangi
ENSKA
segment of service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef flugfélag annars samningsaðilans heldur uppi þjónustu milli staðar á landsvæði hins samningsaðilans og staðar í þriðja landi samkvæmt sameiginlegu flugnúmerafyrirkomulagi, í hvaða flugáfanga sem er á þeirri leið, með flugfélagi frá hinum samningsaðilanum skal fyrrnefndi samningsaðilinn, þrátt fyrir ákvæði ii-liðar hér að framan, heimila eða leyfa hvaða flugfélagi sem er frá síðarnefnda samningsaðilanum að nota sameiginlegt flugnúmerafyrirkomulag, með hvaða flugfélagi sem er í hvaða flugáfanga sem er, á leið milli fyrrnefnds þriðja lands og síðarnefnda samningsaðilans um stað eða staði á landsvæði fyrrnefnda samningsaðilans.

[en] Notwithstanding the provision of ii above, if an airline of one Contracting Party holds out service between a point in the other Contracting Party''s territory and a point in a third country by means of a code-share arrangement on any segment of that service with an airline of the other Contracting Party, the first Contracting Party must authorize or allow any airline of the other Contracting Party to code share with any airline on any segment of services between that third country and the other Contracting Party via a point or points in the territory of the first Contracting Party.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Króatíu um flugþjónustu

Skjal nr.
T05Sloftkroatia
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira