Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónustaða
ENSKA
civil status
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Þegar portúgalskur ríkisborgari á í hlut skal rita öll nöfnin (eiginnöfn, kenninafn, kenninafn konu fyrir giftingu) í sömu röð samkvæmt persónustöðu og á kennivottorði eða vegabréfi.

[en] In the case of Portuguese nationals please indicate all names (forenames, surname, maiden name) in the order of civil status in which they appear on the identity card or passport.

Rit
[is] Ákvörðun nr. 145 frá 27. júní 1990 um greiðslu á eftirstöðvum fjölskyldubóta til sjálfstætt starfandi einstaklinga skv. 73. og 74. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Decision No 145 of 27 June 1990 concerning the payment of arrears of family benefits due to self-employed persons pursuant to Articles 73 and 74 of Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
31991D0423
Athugasemd
Áður var ,civil status´ þýtt sem ,borgaraleg réttarstaða´ en breytt 2008. Stundum er hugtakið notað í þrengri skilningi og tekur þá einungis til hjúskaparstöðu, sjá aðra færslu á sviði lagamáls.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira