Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nauðungarleyfi
ENSKA
compulsory licensing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einnig skal kveða á um nauðungarleyfi í þágu almannahagsmuna við tilteknar aðstæður, þ.m.t. ef þörf er á að sjá markaðinum fyrir efni með tiltekna eiginleika eða til að viðhalda hvatningu til áframhaldandi ræktunar á betri yrkjum.

[en] Whereas compulsory licensing should also be provided for under certain circumstances in the public interest, which may include the need to supply the market with material offering specified features, or to maintain the incentive for continued breeding of improved varieties;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira