Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerðarmaður
ENSKA
arbitrator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Geti aðilar að deilu, sem er sett í gerð, ekki komist að samkomulagi um skipulag gerðardóms innan sex mánaða frá því að beiðni um gerðardómsmeðferð er lögð fram getur deiluaðili farið þess á leit við forseta Alþjóðadómstólsins eða aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna að hann tilnefni einn gerðarmann eða fleiri.

[en] Where a dispute is submitted to arbitration, if, within six months from the date of the request, the parties to the dispute are unable to agree on the organization of the arbitration, a party may request the President of The International Court of Justice or the Secretary-General of the United Nations to appoint one or more arbitrators.

Skilgreining
maður sem skipaður eða tilnefndur er til starfa í gerðardómi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar, 26. september 1986

[en] CONVENTION on Assistance in the Case of a Nuclear Accident or Radiological Emergency

Skjal nr.
T04Sadstod
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira