Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerast meðalgönguaðili í máli
ENSKA
intervene in a proceeding
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eigi skal líta svo á að ríki hafi samþykkt að lögsögu sé beitt af hálfu dómstóls annars ríkis gerist það meðalgönguaðili í máli eða geri aðra ráðstöfun í þeim tilgangi einum: ...

[en] A State shall not be considered to have consented to the exercise of jurisdiction by a court of another State if it intervenes in a proceeding or takes any other step for the sole purpose of: ...

Skilgreining
aðili sem hefur gengið inn í dómsmál milli annarra aðila fyrir meðalgöngu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna um friðhelgi ríkja og eigna þeirra gagnvart lögsögu dómstóla annarra ríkja

Skjal nr.
T05Sfridhelgi
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira