Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðir sem stansað er á
ENSKA
points of call
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmálayfirvöld landanna skulu ákvarða sín á milli og eftir þörfum viðkomustaði, staði sem flogið er til áfram og staði sem stansað er á á Indlandi og Íslandi á fyrrnefndum leiðum, ásamt þeim flugréttindum sem tilnefndum flugfélögum er heimilt að nýta á slíkum stöðum.

[en] The intermediate points, beyond points and points of call in India and Iceland on the above routes, and the traffic rights which may be exercised at such points by the designated airlines, shall be jointly determined between the aeronautical authorities from time to time.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Indlands

Skjal nr.
T05Sloftindland
Aðalorð
staður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira