Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnareining
ENSKA
organ
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða skaðabótaábyrgð utan samninga skal Evrópulögreglan, óháð hvers konar bótaábyrgð samkvæmt 52. gr., bæta það tjón sem verður vegna mistaka stjórnareininga hennar eða starfsmanna við skyldustörf sín, að því marki sem tjónið getur talist af þeirra völdum og án tillits til mismunandi leiða til að krefjast bóta sem fyrir hendi eru samkvæmt lögum aðildarríkjanna.

[en] In the case of non-contractual liability, Europol shall be obliged, independently of any liability under Article 52, to make good any damage caused by the fault of its organs, or of its staff in the performance of their duties, in so far as it may be imputed to them and regardless of the different procedures for claiming damages which exist under the law of the Member States.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol)

Skjal nr.
32009D0371
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira