Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórn
ENSKA
Board of Governors
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í C-lið XV. gr. stofnsamþykktar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar er mælt fyrir um að skilgreina beri rétthæfi, forréttindi og friðhelgi, er um getur í þeirri grein, í sérsamningi eða -samningum milli stofnunarinnar, sem framkvæmdastjórinn fer fyrir í því augnamiði í umboði og samkvæmt fyrirmælum stjórnarinnar, og aðildarríkjanna, ...

[en] ... WHEREAS Article XV.C of the Statute of the International Atomic Energy Agency provides that the legal capacity, privileges and immunities referred to in that Article shall be defined in a separate agreement or agreements between the Agency, represented for this purpose by the Director General acting under the instructions of the Board of Governors, and the Members;

Skilgreining
nefnd, hópur fólks sem er kosinn eða skipaður til að stjórna stofnun, fyrirtæki eða félagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Skjal nr.
T07SforrettindiIAEA
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira