Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meintilvik
ENSKA
adverse event
Svið
lyf
Dæmi
[is] Alvarlegt meintilvik eða aukaverkun getur greinst í upprunaaðildarríki eða viðtökuaðildarríki og verið tilefni áhyggna af gæðum og öryggi gjafalíffæranna og þar af leiðandi áhyggna af heilsu þeganna og einnig af heilsu gjafans ef um að ræða lifandi gjafa.

[en] A serious adverse event or reaction may be detected in a Member State of origin or destination and may be of concern for the quality and safety of the donated organs and as a consequence for the health of recipients, and in case of living donation also for the health of the donor.

Skilgreining
[en] any unexpected or dangerous reaction to a drug (IATE)

any untoward medical occurrence in a clinical trial subject administered a medicinal product and which does not necessarily have a causal relationship with this treatment (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/26/EB frá 7. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 95/50/EB um samræmt eftirlit með flutningi á hættulegum farmi á vegum

[en] Directive 2001/25/EC of the European Parliament and of the Council of 4 April 2001 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32001L0025
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
AE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira