Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hraðskilvinda
ENSKA
ultra-centrifuge
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Litið er svo á að eftirfarandi notkun á takmörkunarskyldum efnum, öðrum en vetnisklórflúorkolefnum, sé ekki óhjákvæmileg notkun á rannsóknarstofum og við greiningar:

a) í kæli- og loftræstibúnaði sem notaður er á rannsóknarstofum, þ.m.t. í kældum búnaði fyrir rannsóknarstofur, s.s. hraðskilvindur, ...

[en] The following uses of all controlled substances other than hydrochlorofluorocarbons are not considered as essential laboratory and analytical uses:

a) refrigeration and air-conditioning equipment used in laboratories, including refrigerated laboratory equipment such as ultra-centrifuges;

Skilgreining
[is] skilvinda sem snúist getur með mjög miklum hraða (allt að 100.000 snúningum á mín. (annar mælikvarði: yfir 3000 g)). Notuð á rannsóknarstofum til að undirbúa og greina sýni

[en] a high-speed centrifuge (up to 100,000 rpm) by means of which large molecules, e.g., of protein or nucleic acids, are caused to sediment at practicable rates; used for determinations of molecular weights, separation of large molecules, criteria of homogeneity of large molecules, conformational studies, etc. (http://www.mondofacto.com/facts/dictionary?ultracentrifuge)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 291/2011 frá 24. mars 2011 um óhjákvæmilega notkun á takmörkunarskyldum efnum í Sambandinu, öðrum en vetnisklórflúorkolefnum fyrir rannsóknarstofur og til efnagreininga, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1005/2009 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins

[en] Commission Regulation (EU) No 291/2011 of 24 March 2011 on essential uses of controlled substances other than hydrochlorofluorocarbons for laboratory and analytical purposes in the Union under Regulation (EC) No 1005/2009 of the European Parliament and of the Council on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
32011R0291
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
ultracentrifuge

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira