Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágorkubygging
ENSKA
low energy building
DANSKA
lavenergihus
SÆNSKA
lågenergihus
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta, þegar þau ákveða slíkar ráðstafanir eða í svæðisbundnum stuðningskerfum sínum, tekið tillit til landsbundinna ráðstafana sem tengjast umtalsverðri aukningu í orkunýtni og tengjast samvinnslu raf- og varmaorku og ylnýtingarbyggingum (e. passive buildings) , lágorkubyggingum (e. low-energy buildings) eða núllorkubyggingum (e. zero-energy buildings).

[en] In establishing such measures or in their regional support schemes, Member States may take into account national measures relating to substantial increases in energy efficiency and relating to cogeneration and to passive, low or zero-energy buildings.

Skilgreining
[en] any type of house that from design, technologies and building products uses less energy, from any source, than a traditional or average contemporary house(IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
[en] Low-energy buildings typically use high levels of insulation, energy-efficient windows, low levels of air infiltration and heat-recovery ventilation to lower heating and cooling energy. They may also use passive solar building design techniques or active solar technologies. These homes may also use hot water heat recycling technologies to recover heat from showers and dishwashers (IATE, ENERGY, 2020)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
low energy house

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira