Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um varnaraðgerðir gegn meindýrum
ENSKA
pest management and control plan
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar þennan viðauka merkir húsakostur við stýrð skilyrði og samþætt framleiðslukerfi að stjórnanda matvælafyrirtækis ber að fara að viðmiðununum sem settar eru fram hér á eftir:
a) allt fóður er fengið frá starfsstöð sem framleiðir fóður í samræmi við kröfurnar sem kveðið er á um í 4. og 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005, þegar dýr eru fóðruð á gróffóðri eða fóðurplöntum skulu þær meðhöndlaðar á viðeigandi hátt og ef unnt er, þurrkaðar og/eða kögglaðar,
...
i) dýrin hafa ekki aðgang að sorphaugum eða heimilissorpi,
j) áætlun um varnaraðgerðir gegn meindýrum er fyrir hendi,
k) vothey er ekki notað til fóðrunar nema stjórnandi matvælafyrirtækisins geti sýnt lögbæru yfirvaldi fram á það á fullnægjandi hátt með áhættugreiningu að fóðrið skapi ekki neina hættu fyrir dýrin, ...


[en] For the purposes of this Annex, controlled housing conditions and integrated production systems means that the food business operator needs to comply with the criteria set out below:
(a) all feed has been obtained from a facility which produces feed in accordance with the requirements provided for in Articles 4 and 5 of Regulation (EC) No 183/2005 of the European Parliament and of the Councilfootnotereference; when roughage or crops are provided to the animals as feed, it shall be treated appropriately, and where possible, dried and/or pelleted;
...
(i) animals do not have access to garbage dumps or household garbage;
(j) a pest management and control plan is in place;
(k) silage feeding is not used unless the food business operator can show by a risk analysis to the satisfaction of the competent authority that the feed can not transmit any hazards to the animals;


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1244/2007 frá 24. október 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 um framkvæmdarráðstafanir, er varða tilteknar afurðir úr dýraríkinu sem ætlaðar eru til manneldis, og um sértækar reglur um opinbert eftirlit í tengslum við skoðun á kjöti

[en] Commission Regulation (EC) No 1244/2007 of 24 October 2007 amending Regulation (EC) No 2074/2005 as regards implementing measures for certain products of animal origin intended for human consumption and laying down specific rules on official controls for the inspection of meat

Skjal nr.
32007R1244
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira