Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræktunarkassi
ENSKA
incubator
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Halda skal ræktum við hita á bilinu 21 til 24 °C með nákvæmni ± 2 °C. Hærra hitastig getur hentað betur fyrir aðrar tegundir en þær sem skráðar eru í 1. viðbæti, t.d. hitabeltistegundir, svo fremi sem hægt er að uppfylla gildisviðmiðanir. Ráðlagt er að setja flöskurnar handahófskennt í ræktunarkassann og skipta um staðsetningu á þeim daglega.

[en] The cultures should be maintained at a temperature in the range of 21 to 24 °C, controlled at ±2 °C. For species other than those listed in Appendix 1, e.g. tropical species, higher temperatures may be appropriate, providing that the validity criteria can be fulfilled. It is recommended to place the flasks randomly and to reposition them daily in the incubator.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Kallast oftast ,hitakassi´, t.d. þegar búnaðurinn er notaður á fæðingardeildum, en hér er þetta búnaður til ræktunar (þörunga o.fl.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira