Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhelling
ENSKA
racking
FRANSKA
soutirage
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heiti sem er frátekið fyrir gæðafreyðivín og freyðivín með landfræðilega merkingu eða upprunatáknun sem er geymt á flösku í 12 til 24 mánuði áður en umhelling eða útskot fer fram eða víndreggjarnar eru fjarlægðar.

[en] Term reserved for quality sparkling wine, sparkling wine with a geographical indication and designation of origin, having between 12 and 24 months of bottling before the racking method, disgorging or wine lees removal.

Skilgreining
[is] aðferð við að skilja vín frá dreggjum (þ.e. óhreinindum sem botnfalla) með því að færa vínið milli íláta, en skilja dreggjarnar eftir

[en] process of separating wine from its sediment, or lees, and transferring the wine into another container using a siphon. Better wines are racked two, three, and sometimes more times before bottling (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 607/2009 frá 14. júlí 2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 607/2009 of 14 July 2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products

Skjal nr.
32009R0607
Athugasemd
Sbr. eftirfarandi skilgreiningu úr danskri heimild:
,, ... omstikning betyder at flytte vinen fra en tønde til en anden, mens den er ung, så man efterlader bundfald o.l. i den tønde der tømmes. Alle vellavede vine omstikkes mindst to gange, nogle endda fire gange, inden de tappes ...´´ (La Vinification)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira