Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppskeruyfirlýsing
ENSKA
harvest declaration
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í 111. gr. reglugerðar (EB) nr. 479/2008 er tilgreint að framleiðendur á þrúgum, sem ætlaðar eru til vínframleiðslu, og framleiðendur á musti og víni verði að leggja fram uppskeruyfirlýsingu á hverju ári að því er varðar nýjustu uppskeruna og að framleiðendur á víni og musti og rekstraraðilar, aðrir en smásalar, skuli tilkynna um birgðir sínar á hverju ári.

[en] Article 111 of Regulation (EC) No 479/2008 states that producers of grapes intended for winemaking and producers of must and wine must make harvest declarations each year in respect of the most recent harvest and that producers of wine and must and commercial operators other than retailers must declare their stocks each year.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 436/2009 frá 26. maí 2009 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 að því er varðar skrána yfir vínekrur, lögboðnar yfirlýsingar og söfnun upplýsinga til að vakta vínmarkaðinn, fylgiskjöl með sendingum vínafurða og skrár sem halda skal fyrir víngeirann

[en] Commission Regulation (EC) No 436/2009 of 26 May 2009 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards the vineyard register, compulsory declarations and the gathering of information to monitor the wine market, the documents accompanying consignments of wine products and the wine sector registers to be kept

Skjal nr.
32009R0436
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira