Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
förgun úrgangs
ENSKA
disposal actitivities
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 2.4.1 Meiri háttar atvik/orsakandi atburðir Upplýsingar um tegund vinnsluferlis og skal þar greina á milli meiri háttar atvika og orsakandi atburða (veljið
það sem við á):

efnahvarf í lotuferli
efnahvarf í samfelldu ferli
rafefnafræðileg aðgerð
eðlisrænar aðgerðir (blöndun, bráðnun, kristöllun o.s.frv.)
orkuframleiðsla (brennsla eldsneytis o.s.frv.)
meðhöndlun/notkun til meðhöndlunar (daunun (e. stenching ), rotvörn o.s.frv.)
förgun úrgangs (brennsla, urðun o.s.frv.)
varmaskiptir (ketill, kæliskápur, hitald o.s.frv.)
annað


[en] 2.4.1 Major occurrences/initiating events Information about the type of process, distinguishing between main occurrences and initiating events, selected from:

chemical batch reaction
chemical continuous reaction
electrochemical operation
physical operations (mixing, melting crystallising, etc.)
power generation (burning fuel, etc.)
treating/use for treatment (stenching, preserving, etc.)
disposal activities (incinerating, burying, etc.)
heat exchanger (boiler, refrigerator, heating coils, etc.)
other


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/10/EB frá 2. desember 2008 um eyðublað fyrir skýrslur um stórslys samkvæmt tilskipun ráðsins 96/82/EB um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna

[en] Commission Decision 2009/10/EC of 2 December 2008 establishing a major accident report form pursuant to Council Directive 96/82/EC on the control of major-accident hazards involving dangerous substance

Skjal nr.
32009D0010
Aðalorð
förgun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira