Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blámygla
ENSKA
blue mould culture
DANSKA
blå skimmelkultur
SÆNSKA
grönmögelkultur
ÞÝSKA
Blauschimmelkultur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Óunnin, dönsk kúamjólk er stöðluð að því er varðar fituinnihald, fitusprengd og gerilsneydd eða hitameðhöndluð. Ostagerlum og blámyglu er bætt við, auk hleypis að sýringu lokinni. Ystingurinn er skorinn þegar viðeigandi þéttleika er náð og e.t.v. er hrært lítillega. Ostamassanum er hellt í mót, vökvinn látinn renna af honum, hann saltaður, stungið er í hann og síðan er hann geymdur.

[en] Raw Danish cow''s-milk is standardised as regards fat content, homogenised and pasteurised or subjected to thermal treatment. There are added starters, blue mould cultures and following acidification curdling agents. The curd is cut once an appropriate level of firmness has been reached; possibly slight stirring. The cheese mass is poured into moulds, drained off, salted, pricked and stored.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 828/2003 frá 14. maí 2003 um breytingu á lýsingu 16 heita sem birtast í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 1107/96 um skráningu landfræðilegra merkinga og upprunatáknana samkvæmt málsmeðferðinni sem mælt er fyrir um í 17. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2081/92 um verndun landfræðilegra merkinga og upprunatáknana fyrir landbúnaðarafurðir og matvæli (Danablu, Monti Iblei, Lesbos, Beaufort, Salers, Reblochon eða Reblochon de Savoie, Laguiole, Mont d''Or eða Vacherin du Haut-Doubs, Comté, Roquefort, Epoisses de Bourgogne, Brocciu corse eða Brocciu, Sainte-Maure de Touraine, Ossau-Iraty, Dinde de Bresse, Huile essentielle de lavande de Haute-Provence)


[en] Commission Regulation (EC) No 828/2003 of 14 May 2003 amending the specification of 16 names appearing in the Annex to Regulation (EC) No 1107/96 on the registration of geographical indications and designations of origin under the procedure laid down in Article 17 of Council Regulation (EEC) No 2081/92 on the protection of geographical indications and designations of origin for agricultural products and foodstuffs (Danablu, Monti Iblei, Lesbos, Beaufort, Salers, Reblochon or Reblochon de Savoie, Laguiole, Mont d''Or or Vacherin du Haut-Doubs, Comté, Roquefort, Epoisses de Bourgogne, Brocciu corse or Brocciu, Sainte-Maure de Touraine, Ossau-Iraty, Dinde de Bresse, Huile essentielle de lavande de Haute-Provence)


Skjal nr.
32003R0828
Athugasemd
[en] Blue mould cheese stands out at the cheese counter thanks to its criss-crossing blue veins. These veins emerge during ripening, when blue mould (Penicillium roqueforti) grows along perforations in the cheese. At Bergader, we use our own blue mould cultures to produce cheeses such as Bergader Edelpilz, a prime example for blue mould cheese. As we allow the mould cultures to grow in a natural way without any chemical treatment whatsoever, the veins may come in different shades of colour on the cheeses surface. (http://www.bergader.de/en/encyclopedia.html)


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
blámyglurækt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira