Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegaflokkunarkerfi
ENSKA
road grading system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til viðbótar við núverandi framtaksverkefni framkvæmdastjórnarinnar, sem stefnir að því að skilgreina vegaflokkunarkerfi, skal framkvæmdastjórnin, innan 12 mánaða frá því að þessi reglugerð öðlast gildi, leggja fram tillögu að flokkun vega ESB með tilliti til hávaðamyndunar, til viðbótar við kortlagningu hávaða af flutningi vélknúinni ökutækja, með það fyrir augum að fastsetja viðeigandi forgangsatriði og kröfur um yfirborð vega og setja hámarksviðmiðunarmörk fyrir hávaðamyndun á vegum.

[en] In addition to the ongoing Commission initiative aiming at defining a road grading system, the Commission should, within 12 months of the entry into force of this Regulation, bring forward a proposal on the classification of EU roads according to noise generation that will complement noise mapping in motor vehicle transportation with a view to fixing appropriate priorities and road surface requirements and setting maximum road noise generation limits.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 frá 13. júlí 2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og kerfi, íhluti og aðskildar tæknieiningar sem ætlaðar eru í slík ökutæki, með tilliti til almenns öryggis

[en] Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor

Skjal nr.
32009R0661
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira