Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólígófrúktósi
ENSKA
oligofructose
Samheiti
[en] fructooligosaccharides
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ólígófrúktósi, þurrkaður
Afurð sem fæst með vatnsrofi, að hluta, inúlíns úr Cichorium intybus L. og síðari þurrkun.

[en] Oligofructose, dried
Product obtained by partial hydrolysis of inulin from Cichorium intybus L. and subsequent drying.

Skilgreining
[en] Fructooligosaccharides (FOS) also sometimes called oligofructose or oligofructan, are oligosaccharide fructans, used as an alternative sweetener. FOS exhibits sweetness levels between 30 and 50 percent of sugar in commercially-prepared syrups.[1][dead link] It occurs naturally, and its commercial use emerged in the 1980s in response to consumer demand for healthier and calorie-reduced foods. Two different classes of fructooligosaccharide (FOS) mixtures are produced commercially, based on inulin degradation or transfructosylation processes.
FOS can be produced by degradation of inulin, or polyfructose, a polymer of D-fructose residues linked by (21) bonds with a terminal (12) linked D-glucose. The degree of polymerization of inulin ranges from 10 to 60. Inulin can be degraded enzymatically or chemically to a mixture of oligosaccharides with the general structure Glu-(Fru)n (GFn) and Frum (Fm), with n and m ranging from 1 to 7. This process also occurs to some extent in nature, and these oligosaccharides can be found in a large number of plants, especially in Jerusalem artichoke and chicory. The main components of commercial products are kestose (GF2), nystose (GF3), fructosylnystose (GF4), bifurcose (GF3), inulobiose (F2), inulotriose (F3), and inulotetraose (F4). (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Þetta eru fásykrur, myndaðar m.a. með niðurbroti á fjölsykrunni inúlíni (sjá nánar skilgr. hér fyrir ofan). Því má ekki misskilja hugtakið ,ólígófrúktósi´ sem gefur til kynna að þetta sé einsykra. Svo er sem sagt ekki.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira