Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víli
ENSKA
viili
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi á eingöngu við um mjólkurafurðir.

a) eftirfarandi heiti:

i. mysa,
ii. rjómi,
iii. smjör,
iv. áfir,
v. smjörolía,
vi. kasein,
vii. vatnsfrí mjólkurfita,
viii. ostur,
ix. jógúrt,
x. kefír,
xi. kúmis,
xii. víli/fíl,
xiii. smetana,
xiv. fíl, ...

[en] The following shall be reserved exclusively for milk products.

(a) the following designations:

(i) whey,
(ii) cream,
(iii) butter,
(iv) buttermilk,
(v) butteroil,
(vi) caseins,
(vii) anhydrous milkfat (AMF),
(viii) cheese,
(ix) yogurt,
(x) kephir,
(xi) koumiss,
(xii) viili/fil,
(xiii) smetana,
(xiv) fil;

Skilgreining
[is] þykk, hlaupin mjólk, súrmjólk (Fil, filmjölk, sjá Svensk-Isländsk Ordbok)

[en] viili (Finnish) is a mesophilic fermented milk product found in Finland. This cultured milk beverage is the results of microbial action of lactic acid bacteria (LAB) and a surface-growing yeast-like fungus Geotrichum candidum present in milk, which forms a velvet-like surface on viili. In addition, most traditional viili cultures also contain yeast strains such as Kluveromyces marxianus and Pichia fermentans (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira