Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smokkfiskar
ENSKA
squids
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] ættbálkur smokkfiska (Teuthida) tíu arma sjávarhryggleysingjar sem tilheyra fylkingu smokka (öðru nafni höfuðfætlinga (Cephalopoda)) líkt og ættbálkur kolkrabba (Octopoda) sem hafa átta arma. Líkami smokkfiska er rörlaga og ílangur. Smokkfiskar eru frá rúmum einum sentímetra á lengd upp í rúmlega 20 metra og eru þá stærstu núlifandi sjávarhryggleysingjar heims (Vísindavefurinn)
[en] squids are cephalopods of the order Teuthida, which comprises around 300 species. Like all other cephalopods, squid have a distinct head, bilateral symmetry, a mantle, and arms (Wikipedia)
Rit
v.
Skjal nr.
32011R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira