Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mygli
ENSKA
mycelium
DANSKA
mycelium
SÆNSKA
mycel
FRANSKA
mycelium
ÞÝSKA
Myzelium, Pilzmycel
Samheiti
mýsli, sveppi
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Mygli (e. mycelium) (köfnunarefnisrík efnasambönd), vot aukaafurð sem fellur til við framleiðslu á penisillíni með Penicillium chrysogenum (ATCC 48271) á mismunandi gjöfum kolvetna og vatnsrofsefna þeirra, hitameðhöndluð og votverkuð með Lactobacillus brevis, L. plantarum, L. sake, L. collinoides og Streptococcus lactis cf til að gera penisillínið óvirkt; köfnunarefni, gefið upp sem hráprótín, er að lágmarki 7%.

[en] Mycelium (nitrogenous compounds), wet by-product from the production of penicillin by Penicillium chrysogenum (ATCC48271) on different sources of carbohydrates and their hydrolysates, heat treated and ensiled by means of Lactobacillus brevis, plantarum, sake, collinoides and Streptococcus lactis to inactive the penicillin, Nitrogen expressed as crude protein is at least 7 %.

Skilgreining
[en] the vegetative part of a fungus, composed of hyphae and forming a thallus (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Var áður ,sveppflækja´ en breytt 2012. Ýmis önnur heiti hafa verið notuð um þetta, m.a. mýsli og sveppi, en mygli var fest í sessi með Sveppabók Helga Hallgr.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
fungus mycelium

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira