Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skynjunarstöð
ENSKA
sensor station
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Faggildingarráð um öryggisviðurkenningu skal sinna þeim verkefnum, sem falin eru stofnuninni með tilliti til öryggisviðurkenningar skv. i. lið a-liðar 16. gr. reglugerðar (EB) nr. 683/2008, og taka ákvarðanir faggildingaraðila um öryggisviðurkenningu, eins og kveðið er á um í þessari grein, einkum um samþykki áætlunar um öryggisviðurkenningu faggildingaraðila og geimskot gervihnatta, heimild til að reka kerfin í hinum ýmsu samsetningum og fyrir mismunandi þjónustu, heimild til að reka landstöðvar, einkum skynjunarstöðvar í þriðju löndum, auk heimildar til að framleiða móttökubúnað sem inniheldur PRS-tækni og tilheyrandi íhluti.


[en] The Security Accreditation Board shall perform the tasks entrusted to the Agency with regard to security accreditation under Article 16(a)(i) of Regulation (EC) No 683/2008 and take "security accreditation decisions" as provided for in the present Article, in particular on the approval of the security accreditation strategy and of satellite launches, the authorisation to operate the systems in their different configurations and for the various services, the authorisation to operate the ground stations and in particular the sensor stations located in third countries, as well as the authorisation to manufacture receivers containing PRS technology and their components.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 912/2010 frá 22. september 2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi, um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1321/2004 um að koma á fót stofnunum til að annast rekstur evrópsku áætlananna um fjarleiðsögu um gervihnött og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008

[en] Regulation (EU) No 912/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 setting up the European GNSS Agency, repealing Council Regulation (EC) No 1321/2004 on the establishment of structures for the management of the European satellite radio navigation programmes and amending Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0912
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira