Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarhættir
ENSKA
ways of operating
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Tæknileg högun og rekstrarhættir Schengen-upplýsingakerfisins II

1. Schengen-upplýsingakerfið II skal samanstanda af:
a) miðlægu kerfi (miðlægt Schengen-upplýsingakerfi II (Central SIS II)) sem samanstendur af:
- tæknilegri stoðeiningu (CS-SIS) sem inniheldur gagnagrunn, þ.e. gagnagrunn Schengen-upplýsingakerfisins II,
- samræmdum landsbundnum skilfleti (NI-SIS),

b) landskerfi (landsbundið Schengen-upplýsingakerfi II (N.SIS II)) í hverju aðildarríkjanna, sem samanstendur af landsbundnum gagnakerfum sem hafa samskipti við miðlæga Schengen-upplýsingakerfið II. Landsbundið Schengen-upplýsingakerfi II (N.SIS II) getur innihaldið gagnasafn (landsafrit), sem inniheldur afrit af gagnagrunni Schengen-upplýsingakerfisins II í heild eða að hluta,

c) fjarskiptavirki milli tæknilegu stoðeiningarinnar (CS-SIS) og landsbundins skilflatar Schengen-upplýsingakerfisins (NI-SIS) (fjarskiptavirkið) sem skapar dulkóðað sýndarnet sem eingöngu er ætlað gögnum Schengen-upplýsingakerfisins II og gagnaskiptum milli SIRENE-skrifstofa eins og um getur í 2. mgr. 7. gr.

[en] Technical architecture and ways of operating the SIS II

1. SIS II shall be composed of:

a) a central system (Central SIS II) composed of:
- a technical support function ("CS-SIS") containing a database, the "SIS II database",
- a uniform national interface (NI-SIS);

b) a national system (N.SIS II) in each of the Member States, consisting of the national data systems which communicate with Central SIS II. An N.SIS II may contain a data file (a "national copy"), containing a complete or partial copy of the SIS II database;

c) a communication infrastructure between CS-SIS and NI-SIS (the Communication Infrastructure) that provides an encrypted virtual network dedicated to SIS II data and the exchange of data between SIRENE Bureaux as referred to in Article 7(2).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/533/DIM frá 12. júní 2007 um stofnsetningu, rekstur og notkun annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (SIS II)

[en] Council Decision 2007/533/JHA of 12 June 2007 on the establishment, operation and use of the second generation Schengen Information System (SIS II)

Skjal nr.
32007D0533
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira