Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktun lands
ENSKA
land monitoring
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þjónusta við vöktun lands er mikilvæg til að fylgjast með líffræðilegri fjölbreytni og vistkerfum og styðja við ráðstafanir til að draga úr loftslagsbreytingum og til aðlögunar að þeim og til stjórnunar á margs konar úrræðum og stefnumálum, sem flest tengjast náttúrulegu umhverfi, s.s. jarðvegi, vatni, landbúnaði, skógum, orku og almenningsveitum, þéttbýli, tómstundaaðstöðu, grunnvirkjum og flutningastarfsemi.
[en] Land monitoring services are important for monitoring biodiversity and ecosystems and support climate change mitigation and adaptation measures and the management of a wide range of resources and policies, most of which relate to the natural environment: soil, water, agriculture, forests, energy and utilities, built-up areas, recreational facilities, infrastructure and transport.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 276, 20.10.2010, 1
Skjal nr.
32010R0911
Aðalorð
vöktun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
landvöktun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira