Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgefandalýsing
ENSKA
registration document
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Útgefandalýsing fyrir hluti skal gilda um hluti og önnur framseljanleg verðbréf sem jafngilda hlutum en einnig önnur verðbréf sem veita aðgang að hlutafé útgefanda vegna breyti- eða skiptiákvæða. Í síðara tilvikinu skal ekki nota þetta grunnskjal þegar undirliggjandi hlutir, sem á að afhenda, hafa verið gefnir út áður en verðbréfin, sem veita aðgang að hlutafé útgefandans, hafa verið gefin út. Þetta grunnskjal skal þó nota þegar undirliggjandi hlutir, sem á að afhenda, hafa þegar verið gefnir út en hafa enn ekki verið skráðir á skipulegan verðbréfamarkað.


[en] The share registration document schedule should be applicable to shares and other transferable securities equivalent to shares but also to other securities giving access to the capital of the issuer by way of conversion or exchange. In the latter case this schedule should not be used where the underlying shares to be delivered have already been issued before the issuance of the securities giving access to the capital of the issuer; however this schedule should be used where the underlying shares to be delivered have already been issued but are not yet admitted to trading on a regulated market.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 809/2004 frá 29. apríl 2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga

[en] Commission Regulation (EC) No 809/2004 of 29 April 2004 implementing Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council as regards information contained in prospectuses as well as the format, incorporation by reference and publication of such prospectuses and dissemination of advertisements

Skjal nr.
32004R0809
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira