Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávaxtatré
ENSKA
fruit tree
DANSKA
frugttræ
SÆNSKA
fruktträd
FRANSKA
arbre fruitier
ÞÝSKA
Obstbaum
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... og að teknu tilliti til eftirfarandi: Til að ná fram markmiðum reglugerðar (EB) nr. 2200/97 skal mæla fyrir um skilyrðin fyrir veitingu framlags vegna ruðningar á epla-, peru-, ferskju- og nektarínutrjám sem sett eru fram í þeirri reglugerð, hér á eftir nefnt ruðningarframlagið. Í því skyni skal ákvarða hvaða svæði og ávaxtatré megi ryðja og einnig umfang framlagsins.

[en] Whereas, in order to meet the objectives of Regulation (EC) No 2200/97, the conditions should be laid down for granting the premium for the grubbing up of apple trees, pear trees, peach trees and nectarine trees provided for in that Regulation, hereinafter called ''the grubbing up premium`; whereas, to that end, the areas and the fruit trees which may be grubbed up and the level of the premium should be determined;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 223/2012 frá 14. mars 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 um áburð í því skyni að laga I. og IV. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 223/2012 of 14 March 2012 amending Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council relating to fertilisers for the purposes of adapting Annexes I and IV thereto to technical progress

Skjal nr.
32012R0223
Athugasemd
,Ávaxtatré´ eru tré á borð við eplatré, appelsínutré og plómutré, en ólífutré kallast þó ekki ávaxtatré heldur ,aldintré´. Ólífur eru aldin, rétt eins og epli og appelsínur, en falla ekki í hóp ávaxta, sem eru aldin með sætu og safaríku aldinkjöti, svo sem plómur og epli.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira