Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
villingsdýr
ENSKA
feral animal
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þar eð bakgrunnur flækingsdýra og villingsdýra (e. feral animal ) af húsdýrakyni er óþekktur og þar eð það eykur hræðslu slíkra dýra að fanga þau og fara með þau inn á stofnanir skal það vera almenn regla að nota þau ekki í tilraunum.

[en] Since the background of stray and feral animals of domestic species is not known, and since capture and placement into establishments increases distress for such animals, they should not, as a general rule, be used in procedures.

Skilgreining
[is] Villingsdýr´ (e. feral animals) eru afkomendur húsdýra sem hafa tekið upp upphaflega lifnaðarhætti í náttúrunni, t.d. svín, geitur eða hundar sem hafa horfið aftur til náttúrunnar.

[en] a feral organism is one that has changed from being domesticated to being wild or untamed. In the case of plants it is a movement from cultivated to uncultivated or controlled to volunteer
As with any introduced species, the introduction of feral animals or plants to non-native regions may disrupt ecosystems and has, in some cases, contributed to extinction of indigenous species. (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira