Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fniseining
ENSKA
competency unit
DANSKA
kompetensenhet
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Umsækjandi um fjölstjórnarskírteini skal hafa sýnt færni sína í öllum níu hæfniseiningunum, sem tilgreindar eru í 13. lið hér að neðan, á svo háu hæfnisstigi sem krafist er svo hann geti starfað og sinnt samskiptum sem aðstoðarflugmaður á fjölstjórnarflugvél með hverfihreyfli við sjónflugs- og blindflugsaðstæður.

[en] The applicant for the MPL shall have demonstrated performance in all 9 competency units specified in paragraph 13 below, at the advanced level of competency required to operate and interact as a co-pilot in a turbine-powered multi-pilot aeroplane, under visual and instrument conditions.

Skilgreining
[en] a discrete function consisting of a number of competency elements (IATE, air transport, 2022)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira