Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptareglur
ENSKA
trading rules
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að lögbær yfirvöld endurskoði reglulega markaðsvenjur sem þau hafa viðurkennt, einkum með tilliti til verulegra breytinga sem hafa orðið á viðkomandi markaðsumhverfi, eins og breytingar á viðskiptareglum eða grunnvirki markaðarins.

[en] Member States shall ensure that competent authorities review regularly the market practices they have accepted, in particular taking into account significant changes to the relevant market environment, such as changes to trading rules or to market infrastructure.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/72/EB frá 29. apríl 2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB að því er varðar viðurkenndar markaðsvenjur, skilgreiningu á innherjaupplýsingum í tengslum við afleidd vöruskuldaskjöl, samningu innherjaskráa, tilkynningu um viðskipti stjórnenda og tilkynningu um grunsamleg viðskipti

[en] Commission Directive 2004/72/EC of 29 April 2004 implementing Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council as regards accepted market practices, the definition of inside information in relation to derivatives on commodities, the drawing up of lists of insiders, the notification of managers'' transactions and the notification of suspicious transactions

Skjal nr.
32004L0072
Athugasemd
Heimild: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 7. Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira