Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðrými
ENSKA
holding room
DANSKA
lounge, venteværelse
SÆNSKA
lounge, väntrum
FRANSKA
salle d´attente
ÞÝSKA
Lounge
Samheiti
[en] lounge
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1.2. Biðrými (e. holding room)
a) Í starfsstöðvum skal vera áætlun um reglubundin og skilvirk þrif á rýmum og þar skal viðhalda viðunandi hollustuháttum.
b) Veggir og gólf skulu vera klædd með efni sem þolir það mikla álag og slit sem dýrin og hreinsunarferlið valda. Efnið skal ekki vera skaðlegt fyrir heilbrigði dýranna og skal vera þannig úr garði gert að dýrin geti ekki slasað sig. Allur búnaður eða fastur búnaður skal fá viðbótarvörn þannig að dýrin skemmi hann ekki og hann skaði þau ekki.

[en] 1.2. Holding rooms
a) Establishments shall have a regular and efficient cleaning schedule for the rooms and shall maintain satisfactory hygienic standards.
b) Walls and floors shall be surfaced with a material resistant to the heavy wear and tear caused by the animals and the cleaning process. The material shall not be detrimental to the health of the animals and shall be such that the animals cannot hurt themselves. Additional protection shall be given to any equipment or fixtures so that they are not damaged by the animals nor do they cause injury to the animals themselves.

Skilgreining
[en] a waiting room for passengers in airport (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Í gerðinni 32010L0063 er um að ræða rými þar sem dýr, sem nota á í tilraunum, eru geymd þegar dregur að því að þau verði notuð og því á ,biðrými´ við. Í öðru samhengi gæti ,biðsalur´ verið rétta þýðingin.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira