Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trýni
ENSKA
snout
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mælt frá trýni að þarfagangi.

[en] Measured from snout to vent.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Enska hugtakið ,snout´ (sem er munnstæði dýra, fremsti hluti höfuðs) má þýða á marga vegu á ísl. Tilraun til skýringar (alls ekki tæmandi): á sauðkindum og hestum heitir þetta snoppa, granir á kúm og selum, á svínum trýni, einnig á (flestum) froskdýrum og skriðdýrum, á nagdýrum snjáldur; og trjóna (einnig trýni) er haft um langt og frammjótt munnstæði, t.d. á hákörlum, jarðsvínum og mauraætum.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira