Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að hefð er fyrir notkun e-s dýralyfs til lækninga
ENSKA
well-established veterinary use
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þrátt fyrir j-lið fyrstu undirgreinar í 3. mgr. 12. gr. og með fyrirvara um lög um vernd einkaréttar á sviði iðnaðar og verslunar er þess ekki krafist að umsækjandi leggi fram niðurstöður öryggis- og lyfjaleifaprófana eða forklínískra prófana eða klínískra rannsókna ef hann getur sýnt fram á að a.m.k. tíu ára hefð sé fyrir notkun virkra efna dýralyfsins til lækninga í Bandalaginu, verkun þeirra sé viðurkennd og öryggi þeirra sé fullnægjandi með tilliti til þeirra skilyrða sem eru sett fram í I. viðauka.

[en] By way of derogation from point (j) of the first subparagraph of Article 12(3), and without prejudice to the law on the protection of industrial and commercial property, the applicant shall not be required to provide the results of safety and residue tests or of pre-clinical tests or clinical trials if he can demonstrate that the active substances of the veterinary medicinal product have been in well-established veterinary use within the Community for at least ten years, with recognised efficacy and an acceptable level of safety in terms of the conditions set out in Annex I.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/28/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2004/28/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/82/EC on the Community code relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32004L0028
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira