Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
anatas
ENSKA
anatase
Samheiti
[is] oktahedrít
[en] octahedrite
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Títandíoxíð samanstendur aðallega af hreinu títandíoxíði í formi anatasa eða rútíls sem getur verið hjúpað með litlu magni af súráli og/eða kísli til að bæta tæknilega eiginleika vörunnar

[en] Titanium dioxide consists essentially of pure anatase and/or rutile titanium dioxide which may be coated with small amounts of alumina and/or silica to improve the technological properties of the product.

Skilgreining
[en] a rare blue or light yellow to brown crystalline mineral, the rarest of three forms of titanium dioxide, TiO2, used as a pigment, especially in paint (http://www.thefreedictionary.com)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/128/EB frá 22. desember 2008 um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir litarefni til notkunar í matvælum (kerfisbundin útgáfa)

[en] Commission Directive 2008/128/EC of 22 December 2008 laying down specific purity criteria concerning colours for use in foodstuffs (Codified version)

Skjal nr.
32008L0128
Athugasemd
Ath. að þetta er ekki ensím, en endingin -ase á ensku gæti bent til þess.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira