Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðingastétt innan réttarkerfisins
ENSKA
legal profession
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 1. Almenn markmið áætlunarinnar eru eftirfarandi:
a) að stuðla að dómsmálasamstarfi með það að markmiði að skapa raunverulegt evrópskt svæði réttlætis á sviði einkamála, á grundvelli gagnkvæmrar viðurkenningar og gagnkvæms trausts,
b) að stuðla að því að ryðja úr vegi hindrunum á góðri framkvæmd við meðferð einkamála sem ná yfir landamæri í aðildarríkjunum,
c) að bæta daglegt líf fólks og fyrirtækja með því að gera þeim kleift að halda fram rétti sínum alls staðar í Evrópusambandinu, einkum með því að stuðla að því að þau fái aðgang að réttarkerfinu,
d) að bæta tengsl, upplýsingaskipti og netsamstarf milli dómsmálayfirvalda og yfirvalda á sviði stjórnsýslu og sérfræðingastétta innan réttarkerfisins, þ.m.t. með því að styðja við menntun sérfræðinga innan réttarkerfisins, með það að markmiði að efla gagnkvæman skilning meðal slíkra yfirvalda og sérfræðinga.

[en] 1. The Programme shall have the following general objectives:
a) to promote judicial cooperation with the aim of contributing to the creation of a genuine European area of justice in civil matters based on mutual recognition and mutual confidence;
b) to promote the elimination of obstacles to the good functioning of cross-border civil proceedings in the Member States;
c) to improve the daily life of individuals and businesses by enabling them to assert their rights throughout the European Union, notably by fostering access to justice;
d) to improve the contacts, exchange of information and networking between legal, judicial and administrative authorities and the legal professions, including by way of support of judicial training, with the aim of better mutual understanding among such authorities and professionals.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1149/2007/EB frá 25. september 2007 um að koma á fót sérstakri áætlun um einkamálarétt fyrir tímabilið 2007-2013 sem hluta af almennu áætluninni um grundvallarréttindi og réttlæti

[en] Decision No 1149/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 25 September 2007 establishing for the period 2007-2013 the Specific Programme "Civil Justice" as part of the General Programme "Fundamental Rights and Justice"

Skjal nr.
32007D1149
Aðalorð
sérfræðingastétt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira