Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaívilnun
ENSKA
tax relief
DANSKA
skattelettelse
ÞÝSKA
Steuererleichterung, steuerliche Erleichterung
Samheiti
[en] tax concession
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríki sem hafa nýtt valkostinn, í 14. gr. tilskipunar ráðsins 67/228/EBE frá 11. apríl 1967 um samræmingu á löggjöf aðildarríkja varðandi veltuskatta - skipulag og verklagsreglur fyrir beitingu sameiginlega virðisaukaskattkerfisins, um að innleiða undanþágur eða þrepskiptar skattaívilnanir geta viðhaldið þeim og fyrirkomulaginu við beitingu þeirra, ef þær eru í samræmi við virðisaukaskattsreglur.


[en] Member States which have exercised the option under Article 14 of Council Directive 67/228/EEC of 11 April 1967 on the harmonisation of legislation of Member States concerning turnover taxes - Structure and procedures for application of the common system of value added tax (1) of introducing exemptions or graduated tax relief may retain them, and the arrangements for applying them, if they comply with the VAT rules.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira