Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óréttmæt tileinkun fjármuna
ENSKA
misappropriation of funds
DANSKA
uretmæssigt tilegnede pengemidler
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að auðvelda skil á óréttmætt tileinkuðum fjármunum til egypska ríkisins ber að breyta undanþágum samkvæmt ákvörðun 2011/172/SSUÖ þannig að heimilt sé að affrysta tiltekna frysta fjármuni eða fjármagn ef þess gerist þörf til að fullnægja dóms- eða stjórnsýsluákvörðun í Evrópusambandinu eða dómsákvörðun sem er aðfararhæf í aðildarríki fyrir eða eftir daginn sem viðkomandi einstaklingar eða lögaðilar, rekstrareiningar og stofnanir eru skráð á listann.

[en] To facilitate the return of misappropriated funds to the Egyptian State, the derogations under Decision 2011/172/CFSP should be amended to permit the release of certain frozen funds or economic resources where they are required to satisfy a judicial or administrative decision rendered in the Union, or a judicial decision enforceable in a Member State, prior to or after the date of designation of the natural or legal persons, entities and bodies concerned.

Skilgreining
[en] (criminal law) the intentional, illegal use of the property or funds of another person for one''s own use or other unauthorized purpose, particularly by a public official, a trustee of a trust, an executor or administrator of a dead person''s estate or by any person with a responsibility to care for and protect another''s assets (a fiduciary duty). It is a felony, a crime punishable by a prison sentence
(http://en.wikipedia.org/wiki/Misappropriation)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2012/723/SSUÖ frá 26. nóvember 2012 um breytingu á ákvörðun nr. 2011/172/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum og stofnunum í ljósi ástandsins í Egyptalandi

[en] Council Decision 2012/723/CFSP of 26 November 2012 amending Decision 2011/172/CFSP concerning restrictive measures directed against certain persons, entities and bodies in view of the situation in Egypt

Skjal nr.
32012D0723
Aðalorð
tileinkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira