Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðlánveitandi
ENSKA
mortgage lender
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í hvítbókinni um samþættingu veðlánamarkaða í Evrópusambandinufootnotereference var komist að þeirri niðurstöðu að þess skuli krafist að veðlánveitandi og milliliðir meti lánstraust lántaka á fullnægjandi hátt, með öllum tiltækum ráðum, áður en þeir veita veðlán. Einnig var komist að þeirri niðurstöðu að ekki ætti að mismuna veðlánveitendum varðandi aðgang að lánaskrám í öðrum aðildarríkjum og að dreifa skuli upplýsingum um lán snurðulaust og jafnframt fylgja reglum Bandalagsins um gagnavernd að fullu.


[en] The White Paper on the Integration of EU Mortgage Credit Marketsfootnotereference concluded that mortgage lenders and intermediaries should be required to adequately assess, by all appropriate means, the creditworthiness of borrowers before granting mortgage loans. It also concluded that mortgage lenders should not be discriminated against when accessing credit registers in other Member States and that credit data should circulate smoothly, while complying fully with Community data protection rules.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. júní 2008 um stofnun sérfræðingahóps um lánasögu

[en] Commission Decision of 13 June 2008 setting up an Expert Group on Credit Histories

Skjal nr.
32008D0542
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira