Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögleg yfirvöld
ENSKA
legal authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ofsóknir geta við slíkar aðstæður átt upptök hjá löglegum yfirvöldum eða þriðju aðilum, sem fá hvatningu eða eru liðin af yfirvöldum, eða frá þeim yfirvöldum sem í raun ráða yfir hluta af yfirráðasvæði landsins þar sem ríkið getur ekki veitt borgurum sínum vernd.

[en] In such situations, persecution may stem either from the legal authorities or third parties encouraged or tolerated by them, or from de facto authorities in control of part of the territory within which the State cannot afford its nationals protection.

Rit
[is] Sameiginleg afstaða frá 4. mars 1996 skilgreind af ráðinu á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið um samræmda beitingu hugtaksins flóttamaður í 1. gr. Genfarsamningsins frá 28. júlí 1951 um réttarstöðu flóttamanna

[en] Joint Position of 4 March 1996 defined by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union on the harmonized application of the definition of the term ''refugee` in Article 1 of the Geneva Convention of 28 July 1951 relating to the status of refugees

Skjal nr.
31996F0196
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira