Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krafa um upplýsingagjöf
ENSKA
disclosure requirement
Samheiti
upplýsingaskylda
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef lýsing varðar töku verðbréfa, sem ekki eru hlutabréfatengd og að lágmarki 100 000 evrur að nafnvirði í samræmi við IX. viðauka og/eða XIII. viðauka, til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði, og aðildarríki krefst samantektar í samræmi við 2. mgr. 5. gr. og 4. mgr. 19. gr. tilskipunar 2003/71/EB eða ef samantekt er gerð af fúsum og frjálsum vilja, gilda kröfur um upplýsingagjöf í samantektum í tengslum við IX. og XIII. viðauka eins og kveðið er á um í töflunum. Ef útgefanda er ekki skylt að hafa samantekt í lýsingu en óskar eftir því að hafa yfirlitsþátt í lýsingunni skal hann tryggja að hann sé ekki með fyrirsögnina samantekt nema yfirlitsþátturinn sé í samræmi við allar kröfur um upplýsingagjöf í samantektum.

[en] Where a prospectus relates to the admission to trading on a regulated market of non-equity securities having a denomination of at least EUR 100000 in accordance with either or both of Annexes IX or XIII and a summary is required by a Member State in accordance with Articles 5(2) and 19(4) of Directive 2003/71/EC, or is produced on a voluntary basis, the disclosure requirements for the summary in relation to Annexes IX and XIII are as set out in the Tables. Where an issuer is not under an obligation to include a summary in a prospectus but wishes to produce some overview section in the prospectus, it should ensure that it is not titled summary unless it complies with all the disclosure requirements for summaries.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) NR. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Aðalorð
krafa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira