Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nothæfisviðmiðun
ENSKA
performance criteria
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Verklagsreglur varðandi skoðun, viðhald, viðgerð og virkniprófun, sem um getur í g-lið 11. gr., skulu ná yfir eftirfarandi, ef við á:
a) aðferð(ir) og nothæfisviðmiðanir varðandi skoðun ... .

[en] Procedures for inspection, maintenance, repair and functionality testing referred to in point (g) of Article 11 shall cover the following, if applicable:
a) method(s) and performance criteria for inspection ... .

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1207 frá 19. ágúst 2020 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 að því er varðar sameiginlegar forskriftir fyrir endurvinnslu á einnota tækjum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1207 of 19 August 2020 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council as regards common specifications for the reprocessing of single-use devices

Skjal nr.
32020R1207
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
performance criterion

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira