Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóttkvíun
ENSKA
quarantine
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Setja skal nákvæmar reglur um sóttkvíun til að tryggja að hún sé framkvæmd á þann hátt að dregið sé úr hættu á útbreiðslu sjúkdóma sem skráðir eru í II. hluta IV. viðauka við tilskipun 2006/88/EB þannig að viðunandi teljist.

[en] To ensure that the quarantine is carried out in a manner that reduces the risk of transmission of diseases listed in Part II of Annex IV to Directive 2006/88/EC to an acceptable level, detailed rules on quarantine should be laid down.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/946/EB frá 12. desember 2008 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr

[en] Commission Decision 2008/946/EC of 12 December 2008 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards requirements for quarantine of aquaculture animals

Skjal nr.
32008D0946
Athugasemd
Sóttkvíun er sá verknaður að setja e-ð í sóttkví.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira