Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfisbinding
ENSKA
codification
DANSKA
kodifikation
SÆNSKA
kodifiering
FRANSKA
codification
ÞÝSKA
Kodifikation, Kodifizierung
Samheiti
kerfisbálkun
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að takast á við þær aðstæður þegar útvarpsrekandi, sem er innan lögsögu eins aðildarríkis, beinir sjónvarpsútsendingum að öllu eða mestu leyti að yfirráðasvæði annars aðildarríkis, væri krafa um að aðildarríkin hafi samstarf sín á milli og, þegar slík ákvæði eru sniðgengin, um kerfisbindingu á dómaframkvæmd Dómstólsins, ásamt skilvirkari málsmeðferð, viðeigandi lausn sem tekur tillit til hagsmuna aðildarríkis án þess að vefengt sé að meginreglunni um upprunaland hafi verið rétt beitt.

[en] In order to deal with situations where a broadcaster under the jurisdiction of one Member State provides a television broadcast which is wholly or mostly directed towards the territory of another Member State, a requirement for Member States to cooperate with one another and, in cases of circumvention, the codification of the case-law of the Court of Justice, combined with a more efficient procedure, would be an appropriate solution that takes account of Member State concerns without calling into question the proper application of the country of origin principle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/13/ESB frá 10. mars 2010 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu)

[en] Directive 2010/13/EU of the European Parliament and of the Council of 10 March 2010 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive)

Skjal nr.
32010L0013
Athugasemd
Ekkert eitt orð yfir þetta fyrirbæri virðist hafa náð fótfestu á íslensku en hjá þýðingamiðstöðinni hefur orðið ,kerfisbinding´ orðið ofan á í þessari merkingu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira