Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðasjóður
ENSKA
fund of funds
DANSKA
fund of funds, investeringsinstitutforening
SÆNSKA
fond-i-fond, fondandelsfond
FRANSKA
fonds de fonds
ÞÝSKA
Dachfonds
Samheiti
[en] multi-manager investment (IATE)
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða sjóðasjóð er réttu jafnvægi haldið milli upplýsinga um verðbréfasjóðinn, sem fjárfestirinn fjárfestir í, og undirliggjandi sjóði hans. Lykilupplýsingaskjal sjóðasjóðs skal því útbúið á þeim grundvelli að fjárfestirinn óski hvorki eftir né þarfnist þess að vera upplýstur í smáatriðum um eiginleika hvers og eins hinna undirliggjandi sjóða, sem verða hvort eð er líklega breytilegir frá einum tíma til annars ef verðbréfasjóðnum er stýrt með virkum hætti. Til að lykilupplýsingaskjal veiti skilvirkar upplýsingar um markmið og fjárfestingarstefnu sjóðasjóðs, áhættuþætti hans og fyrirkomulag gjaldtöku, skulu einkenni undirliggjandi sjóða hans vera gagnsæ.


[en] In the case of a fund of funds, the right balance is kept between the information on the UCITS that the investor invests in and its underlying collectives. The key investor information document of a fund of funds should therefore be prepared on the basis that the investor does not wish or need to be informed in detail about the individual features of each of the underlying collectives, which in any case are likely to vary from time to time if the UCITS is being actively managed. However, in order for the key investor information document to deliver effective disclosure of the fund of funds objective and investment policy, risk factors, and charging structure, the characteristics of its underlying funds should be transparent.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 583/2010 frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta og skilyrði sem skulu uppfyllt þegar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta eða lýsingin er lögð fram á varanlegum miðli öðrum en pappír eða á vefsetri

[en] Commission Regulation (EU) No 583/2010 of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards key investor information and conditions to be met when providing key investor information or the prospectus in a durable medium other than paper or by means of a website

Skjal nr.
32010R0583
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
FOF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira