Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
drengskaparheit
ENSKA
statement on one´s honour
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirvöld í Lúxemborg túlka orðið tryggja sem svo að það jafngildi drengskaparheiti kjósanda, sem fellur undir gildissvið 3. gr., þegar hann er skráður á kjörskrá.

[en] The Luxembourg authorities interpret the word «ensuring» as tantamount to a statement on his honour made by a voter within the scope of Article 3 when he is entered on the electoral roll.

Skilgreining
1 sérstök staðfesting vitnis á framburði sínum fyrir dómi sem er fólgin í því að vitnið legur við drengskap sinn að hafa borið rétt fyrir dóminum. D. hefur sömu þýðingu og eiður að lögum

2 loforð gefið að viðlögðum drengskap
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/80/EB frá 19. desember 1994 um nánara fyrirkomulag þess þegar borgarar Sambandsins, sem eru búsettir í aðildarríki sem þeir eru ekki ríkisborgarar í, neyta réttar síns til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum

[en] Council Directive 94/80/EC of 19 December 1994 laying down detailed arrangements for the exercise of the right to vote and to stand as a candidate in municipal elections by citizens of the Union residing in a Member State of which they are not nationals

Skjal nr.
31994L0080
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira